Bloggari Heimssýnar lýgur

Bloggari Heimssýnar hefur greinilega litla trú á lestrarhæfileikum lesenda sinna. Í bloggfærslu um væntanleg framlög Íslands til stöðugleikasjóðs ESB er því haldið fram að Íslendingar þyrftu að greiða himinháar upphæðir ef þeir verða aðilar sambandinu og vísað í frétt mbl.is um málið. En í fréttinni kemur fram að ekki þarf að leggja í sjóðin fyrr en gengið yrði í Evrusamstarfið og ennfremur að ekki er um eiginlega "greiðslu" að ræða. Svolítið undarlegt að ljúga svona að lesendum sínum m.a.s. þegar verið er að flytja "góðu fréttirnar".
mbl.is Hlutur Íslands 13 milljarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband