Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Bull - var aldrei spurt um "íslenskan" her

bullÞað er ekkert fréttnæmt hér. Niðurstöðurnar eru í fullu samræmi við það sem var spurt.

Það hlakkar svo mikið í sumum þegar þeir sjá tækifæri til að tala illa um ESB að þeir virðast beinlínis forðast að komast að sannleikanum. ESB framkvæmir ekki þessa könnun heldur eru aðilar í hverju landi sem sjá um framkvæmdina og aðlaga spurningarnar eftir þörfum. Capacent/Gallup sá um framkvæmdina hér á landi.

Spurt var um traust til tiltekinna stofnana "almennt". Spurning QA12a hljóðaði svo: "Mig langar að spyrja þig um traust þitt til tiltekinna stofnana. Vinsamlegast segðu mér hvort þú treystir eftirfarandi stofnunum almennt eða treystir þeim almennt ekki."

Íslenska skýrslan er hér: http://ec.europa.eu/public_opinion/archives/eb/eb74/eb74_is_is_nat.pdf

Spurning QA12a er á bls. 21.


mbl.is 26% treysta íslenska hernum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband