Bullandi pólitkík í Ameríku

bullVið erum að tala hér um:

Mitt Romney - Miljónamæringurinn sem ber sig saman við atvinnulausa í landinu.

Rick Perry - Heldur því fram að efnahagskrísan sé refsing guðs.

Ron Paul - Fjölmiðlar segja hann ókjósanlegan v.þ. hve skynsamur hann er.

Michele Bachmann - Hér mætti vísa í nánast allt sem kemur úr munni Michele Bachmann.

[Kannski rétt að nefna að ég er núna búsettur í Bandaríkjunum og með kosningarétt þannig að þetta kemur mér við]


mbl.is Jafn vinsælir og Obama
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað Ron Paul gæti nú gert fyrir þá þarna vestanhafs... en eins og fjölmiðlar benda réttilega á þá er hann of skynsamur til að verða kosinn.

Gulli (IP-tala skráð) 24.8.2011 kl. 19:44

2 Smámynd: el-Toro

gæti ekki verið meira sammála Gulla.

el-Toro, 24.8.2011 kl. 23:40

3 Smámynd: Fall

Sammála Gulla um hvað? Að geta ekki nefnt neitt sem Ron Paul gæti gert fyrir Bandaríkin?

Fall, 25.8.2011 kl. 05:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband