Færsluflokkur: Evrópumál
24.1.2013 | 18:33
Og strax er byrjað að spinna lygavefina...

![]() |
Verði undir sameiginlegu stefnunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
15.1.2013 | 13:27
Bloggari Heimssýnar lýgur
Bloggari Heimssýnar hefur greinilega litla trú á lestrarhæfileikum lesenda sinna. Í bloggfærslu um væntanleg framlög Íslands til stöðugleikasjóðs ESB er því haldið fram að Íslendingar þyrftu að greiða himinháar upphæðir ef þeir verða aðilar sambandinu og vísað í frétt mbl.is um málið. En í fréttinni kemur fram að ekki þarf að leggja í sjóðin fyrr en gengið yrði í Evrusamstarfið og ennfremur að ekki er um eiginlega "greiðslu" að ræða. Svolítið undarlegt að ljúga svona að lesendum sínum m.a.s. þegar verið er að flytja "góðu fréttirnar".
![]() |
Hlutur Íslands 13 milljarðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.5.2011 | 15:43