Færsluflokkur: Fjármál

Hvar eru allir krónu-elskandi moggabloggararnir?

bullÞað er viss hópur moggabloggara sem hefur verið duglegur að segja okkur hvað krónan er æðisleg fyrir Ísland. Af hverju hverfur hann þegar svona fréttir birtast?
mbl.is Veiking krónunnar 1,2% frá áramótum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Heimssýn bullar um myntbandalög

bullBloggari Heimssýnar spyr: "... hefur einhver heyrt um stórveldi sem ræður ekki við að halda myntbandalagi saman?"

Já. T.d. Bretland

Gjaldeyrisbull hjá Viðskiptablaðinu

bullAnnaðhvort hefur blaðamaður Viðskiptablaðsins tekið einhliða ákvörðun um að taka upp Hollenska gyllinið á ný eða þá að hann hefur svo litla þekkingu á peningamálum í Evrópu að hann ætti að láta vera að skrifa um þau.

Frá http://www.vb.is/frett/64163/:

"... eða binda gjaldmiðil sinn við annan stærri, líkt og Lettland, Litháen, Bahamas og Holland gera."

Þarna á að standa Hollensku Antillaeyjur.

Maður hefði haldið að blaðamaður Viðskiptablaðsins af öllum fjölmiðlum myndi finnast eitthvað bogið við að halda fram að Holland hefði sjálfstæðan gjaldmiðil.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband