13.12.2010 | 17:42
Megafall SUS
Þetta er nú með því hálfvitalegasta sem SUS, eða þá nokkur félagskapur ef út í það er farið, hefur nokkurntíma látið frá sér. Í þessum pínlega sýndargjörningi sanna meðlimir SUS að þeir hafa ekki minnsta vit á umgjörð eða innviðum samfélags og eru gjörsamlega óhæfir til að taka við stjórnartaumum á slíku. Það er ekki einu sinni hægt að hlægja að þessu.
Leggja til að útgjöld lækki um 49,9 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.12.2010 kl. 18:36 | Facebook
Athugasemdir
SUS arar koma með vitlausari tillögur með hverju árinu sem líður. Hvar getur þessi vitleysa þeirra endað?
Björn Birgisson, 13.12.2010 kl. 18:01
Af hverju er það svona mikilvægt fyrir ríkisvaldið að halda öllu þessu tilgangslausa stofnanapakki uppi?
Blahh (IP-tala skráð) 14.12.2010 kl. 13:16
Blahh,
Ég kannast ekki við að hafa haldið því fram að það væri mikilvægt fyrir ríkisvaldið að "halda öllu þessu tilgangslausa stofnanapakki uppi". Ef þetta er atriði sem þú vilt ræða þá er ég til, en þú þarft þá að kynna það betur.
Fall, 26.12.2010 kl. 18:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.