Ögmundur segist hafa gert mistök þegar hann samþykkti ESB umsókn þar sem samningaferlið "fór á annan veg" en hann taldi. Kannski hefði hann átt að kynna sér betur samningaferli að ESB. Það er ekkert sem hefur komið á óvart í þessu samningaferli - allt skv. venju og á þann veg sem mátti búast við.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.