9.9.2011 | 17:30
Vantar vörn gegn bullinu
Blaðamenn mbl.is koma enn og aftur upp um vanþekkingu sína á málum ESB. Greinin segir "setja á fót sameiginlega öryggis- og varnarmálstefnu". Það þarf ekki að "setja [hana] á fót". Sameiginleg öryggis- og varnamálastefna ESB er þegar til og hefur verið það í rúmlega 10 ár.
Vilja evrópska herstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.