20.1.2012 | 13:59
Hvar eru allir krónu-elskandi moggabloggararnir?
Það er viss hópur moggabloggara sem hefur verið duglegur að segja okkur hvað krónan er æðisleg fyrir Ísland. Af hverju hverfur hann þegar svona fréttir birtast?
Veiking krónunnar 1,2% frá áramótum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Fjármál | Breytt s.d. kl. 17:59 | Facebook
Athugasemdir
Sennilega eru þeir uppteknir við að hlusta á Útvarp Sögu. Mér sýnist að öll viska þeirra sé þaðan komin.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 20.1.2012 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.