15.1.2013 | 13:27
Bloggari Heimssýnar lýgur
Bloggari Heimssýnar hefur greinilega litla trú á lestrarhæfileikum lesenda sinna. Í bloggfærslu um væntanleg framlög Íslands til stöðugleikasjóðs ESB er því haldið fram að Íslendingar þyrftu að greiða himinháar upphæðir ef þeir verða aðilar sambandinu og vísað í frétt mbl.is um málið. En í fréttinni kemur fram að ekki þarf að leggja í sjóðin fyrr en gengið yrði í Evrusamstarfið og ennfremur að ekki er um eiginlega "greiðslu" að ræða. Svolítið undarlegt að ljúga svona að lesendum sínum m.a.s. þegar verið er að flytja "góðu fréttirnar".
![]() |
Hlutur Íslands 13 milljarðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.