Síbull á mbl.is

bullMerkilegt að fjölmiðill eins mbl.is sem einu sinni naut virðingar þjóðar skuli nú nota aðstöðu sína til að ljúga að lesendum aftur og aftur. Það er ekki og verður ekki forseti ESB. Í vikunni verður forseti leiðtogaráðsins kosinn.


mbl.is ESB fær forseta í næstu viku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

vertu ekki með þetta bull Tryggvi. Þetta er sá sem tekur við símtali frá USA þegar forsetinn þar hringir til Evrópu. (fræg spurning Henry Kissingers um það hvert Forseti USA ætti að hringja ef hann vildi tala við Evrópu).

sameiginleg utanríkisstefna og einn utanríkissráðherra. fáni, söngur, mynt, landamæri, sameiginleg hernaðarstefna í kortunum. sameiginlegt löggjafar, framkvæmdar og dómsvald. 

hver er munurinn á ríkjum innan ESB eftir Lissabon og fylkjum Bandaríkjanna? miðstýringin er ekki eins mikil í USA. 

Fannar frá Rifi, 11.11.2009 kl. 19:17

2 identicon

Það ætti líka að vera öllum ljóst hver stefna moggans í Evrópumálum er eftir hreingerningarnar miklu í haust.

Guðmundur (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 21:51

3 Smámynd: Örvar Már Marteinsson

Guðmundur, Það er líka mikið til bóta. Það mætti víðar taka til!

Örvar Már Marteinsson, 12.11.2009 kl. 00:31

4 Smámynd: Fall

Fannar fellur kylliflatur fyrir bullinu og bætir meiru við. Það er bullað úr öllum áttum í dag.

Fall, 12.11.2009 kl. 05:13

5 Smámynd: Fannar frá Rifi

Art. 47 TEU: "The Union shall have legal personality".

hvað er þetta bullukollur?

Fannar frá Rifi, 12.11.2009 kl. 15:38

6 Smámynd: Fall

Tja, þetta er auðvitað ekkert annað en yfirvofandi heimsendir!

Fall, 12.11.2009 kl. 16:01

7 Smámynd: Fannar frá Rifi

það verður náttúrulega mun skárra þegar sambandssinnar viðurkenna að þeir vilja sjá Sameinaða evrópu í einu ríki. menn eiga að koma til dyra eins og þeir eru klæddir. ekki ljúga endalaust eins esb sinnar gera venjulega.

Fannar frá Rifi, 12.11.2009 kl. 19:24

8 Smámynd: Fall

Og af hverju ættu þeir að vilja að sjá Evrópu sem eitt ríki?

Fall, 12.11.2009 kl. 20:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband