Um ESB - bull, bull og meira bull

bullÞað er ekki nema von að íslensk umræða um ESB skuli vera á svo lágu plani sem raunin er þegar fréttaflutningur um sambandið byggist á jafnmiklu bulli og finnst í frétt Heimis Más Péturssonar um Lissabon sáttmálann á Vísir.is í dag. Helsta bullið:

  • "Ný embætti forseta framkvæmdastjórnarinnar..." - Forsetaembætti Framkvæmdastjórnarinnar (e. The Commission) hefur verið til síðan 1957 þegar Framkvæmdastjórnin var stofnuð. Lissabon sáttmálin stofnar nýtt forsetaembætti leiðtogaráðsins.
  • "Ný stjórnarskrá..." - Evrópusambandið hefur aldrei haft stjórnarskrá og tilraun til þess að innleiða stjórnarskrá fór út um þúfur þegar aðildarlönd höfnuðu fyrri útgáfu af Lissabon sáttmálanum sem hefði innleitt stjórnarskrá.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband